
Lykillinn að góðu kjöti
Ekki klikka á mikilvægustu steik ársins!
Auglýsingar
Kjarnhitinn skiptir öllu máli þegar gera á góða steik!
Folaldakjöt kjarnhiti

| Lítið steikt (rare) | 49°C |
| Léttsteikt (medium rare) | 54°C |
| Meðalsteikt (medium) | 60°C |
| Meðalvel steikt (medium well) | 66°C |
| Fullsteikt (well done) | 68°C |
Mikilvægt er að láta kjötið hvíla í 10-15 mínútur til að það haldi safanum og verði ekki þurrt.
Auglýsingar
Hreindýrakjöt kjarnhiti

| Lítið steikt (rare) | 49°C |
| Léttsteikt (medium rare) | 54°C |
| Meðalsteikt (medium) | 60°C |
| Meðalvel steikt (medium well) | 66°C |
| Fullsteikt (well done) | 68°C |
Hreindýrakjöt er best við 52°C-55°C
Auglýsingar
Lambakjöt kjarnhiti

| Lítið steikt (rare) | 49°C |
| Léttsteikt (medium rare) | 54°C |
| Meðalsteikt (medium) | 60°C |
| Meðalvel steikt (medium well) | 66°C |
| Fullsteikt (well done) | 68°C |
Auglýsingar
Nautakjöt kjarnhiti

| Lítið steikt (rare) | 49°C |
| Léttsteikt (medium rare) | 54°C |
| Meðalsteikt (medium) | 60°C |
| Meðalvel steikt (medium well) | 66°C |
| Fullsteikt (well done) | 68°C |
Auglýsingar
Svínakjöt kjarnhiti

| Meðalsteikt (medium) | 63°C |
| Meðalvel steikt (medium well) | 68°C |
Hamborgarahryggur á að 68°C óháð eldunaraðferð.
Auglýsingar
Lax kjarnhiti

| Full eldaður | 63°C |
Auglýsingar
Þorskur kjarnhiti

| Full eldaður | 63°C |
Auglýsingar
Gæs kjarnhiti

| Full elduð | 74°C |
Auglýsingar
Kalkúnn kjarnhiti

| Full eldaður | 74°C |
Auglýsingar
Kjúklingur kjarnhiti

| Full eldaður | 74°C |
Auglýsingar
Önd kjarnhiti

| Full elduð | 74°C |
Auglýsingar
